Fimmtudagur 18. ágúst 2011 13:39

Íslenska Gámafélagiđ til liđs viđ Jóhann

Í vikunni tók borđtenniskappinn Jóhann Rúnar Kristjánsson viđ myndarlegum styrk frá Íslenska gámafélaginu upp á 100.000 krónur. Ţađ var Gísli Jóhannsson hjá félaginu sem veitti Jóhanni styrkinn og hann hvetur önnur fyrirtćki til ađ styđja Jóhann í baráttu sinni fyrir sćti á Ólympíumótinu í London 2012. Jóhann Rúnar vill nota tćkifćriđ og ţakka öllum ţeim fyrirtćkjum og einstaklingum sem hafa styrkt hann međ einum eđa öđrum hćtti í gegnum árin.

Víkurfréttir á Suđurnesjum birtu fréttir af ţessu á heimasíđu sinni í gćr en fréttina í heild sinni má nálgast hérna.

Mynd/ Gísli og Jóhann fyrr í ţessari viku viđ afhendingu styrksins.

Til baka