Föstudagur 19. ágúst 2011 11:14

Íslandsleikar SO í frjálsum og knattspyrnu 18. september

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu og frjálsum íţróttum fara fram sunnudaginn 18. september 2011. Knattspyrnumótiđ fer fram í samstarfi viđ KSÍ og knattspyrnufélagiđ Víking.

Dagskrá sunnudaginn 18. september

kl. 10.00 – 13.00: Frjálsar íţróttir - Frjálsíţróttahöllin í Laugardal
kl. 13.30 – 16.00: Knattspyrna - Knattspyrnuvöllur Víkings í Fossvogi

Keppt verđur í fyrsta skipti í blönduđum liđum -  Unified football - ţar sem eru fatlađir og ófatlađir í hverju liđi. Keppt er í 7 manna liđum og koma 4 frá ađildarfélögum ÍF og 3 frá knattspyrnufélaginu Víkingi.

Skráningablöđ fyrir leikana hafa veriđ send til ađildarfélaga ÍF en skilafrestur er til föstudagsins 9. september.

Special Olympics á Íslandi og KSÍ eru ađ undirbúa frekara samstarf viđ Ösp og Víking viđ ađ kynna Unified football á Íslandi.  Verkefniđ verđur kynnt nánar síđar.

Finniđ okkur á Facebook

Mynd/ Knattspyrnulandsliđ Íslands sem tók ţátt á Sumarleikum Special Olympics ţetta áriđ hafđi oft ríka ástćđu til ţess ađ fagna í Grikklandi. Kapparnir munu ekki láta sitt eftir liggja á Íslandsleikunum.

Til baka