Föstudagur 26. ágúst 2011 11:47

Námskeiđ í Reykjavík um íţróttaţjálfun fatlađra barna

Helgina 16. – 18. september verđur haldiđ námskeiđ í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal  um íţróttaţjálfun fatlađra barna. Námskeiđiđ er fyrir ţá sem starfa eđa vilja starfa ađ íţróttaţjálfun fatlađra barna.  Ćtlast er til ađ ţátttakendur  hafi reynslu af íţróttaţjálfun eđa kennslu.

Ţetta ţjálfaranámskeiđ  er einskonar hliđarnámskeiđ viđ almenn námskeiđ  ÍSÍ . Námskeiđiđ skiptist í tvo hluta, almennan hluta og sérgreinahluta.

Almennur hluti; Fjallađ um fatlanir og áhrif ţeirra á árangur í íţróttum.
Sérgreinahluti; Fariđ yfir ýmis tćkniatriđi sem ţarf ađ ađlaga ţegar um er ađ rćđa skerta getu.  Einnig verđur fariđ yfir sérreglur sem stundum eru til stađar í íţróttakeppnum á vegum ÍF og IPC

Dagskrá
Almennur hluti l                                16. september kl. 18.00 – 21.00
Almennur hluti ll                               17. september kl. 0900 –  12.00
Sérgreinahluti                                    17. september kl. 13.00 – 18.00

Námskeiđiđ byggist á fyrirlestrum, umrćđum og hópvinnu auk verklegra ćfinga
Allir ţjálfarar geta nýtt almenna hlutann en sérgreinahluti tekur miđ af skráningum ţátttakenda.

Umsjónarmađur námskeiđs og ađalleiđbeinandi er Ingi Ţór Einarsson, PHd student, Adjunkt Háskóla Íslands.

Skráningar berist á skrifstofu ÍF fyrir  mánudag 12. september í netfangiđ;  if@isisport.is og 
cc á issi@hi.is

Stađfesta ţarf nafn, netfang og símanúmer og íţróttagrein auk  ţjálfunarreynslu/menntunar
Ţátttökugjald kr. 7.000.-
Nánari upplýsingar um innihald námskeiđs veitir Ingi Ţór Einarsson ( issi@hi.is)

Til baka