Mánudagur 29. ágúst 2011 21:06

Eitt ár ţar til Ólympíumót fatlađra verđur sett

Nú í dag er eitt ár ţar til Ólympíumót fatlađra verđur sett, en mótiđ fer fram í London 29. ágúst til 9. september 2012. Ein verđlaun eru markmiđ Íţróttasambands fatlađra ađ ţessu sinni - raunhćft markmiđ miđađ viđ ţá miklu endurnýjun sem átt hefur séđ stađ međal fatlađra íslenskra íţróttamanna.

Á ţessu stćrsta íţróttamóti sem fatlađir íţróttamenn geta tekiđ ţátt í munu um 4.200 keppendur frá 150 löndum berjast um 500 verđlaun sem í bođi eru í ţeim 20 íţróttagreinum sem keppt verđur í.

Íţróttasamband fatlađra gerir sér vonir um ađ fjórir til fimm íţróttamenn, í fjórum mismunandi íţróttagreinum ţ.e. sundi, frjálsum íţróttum og borđtennis nái tilskyldum lágmörkum fyrir Ólympíumótiđ áriđ 2012.  Frestur keppenda til ţess ađ ná tilskyldum lágmörkum fyrir mótiđ er mismunandi eftir íţróttagreinum.  Ţannig hafa borđtennismenn tćkifćri til loka árs 2011 til ţess ađ tryggja sér sćti međal 12 efstu manna á styrkleikalista í sínum flokki, 20. maí er lokafrestur sundfólks og 5. ágúst hjá frjálsíţróttafólki

Fimm Íslendingar voru međal keppenda á Ólympíumótinu sem haldiđ var í Peking 2008 ţau Eyţór Ţrastarson og Sonja Sigurđardóttir í sundi, Baldur Ćvar Baldursson og Jón Oddur Halldórsson í frjálsum íţróttum og Ţorsteinn Sölvason í lyftingum.  Bestum árangri Íslendinga á mótinu náđi Jón Oddur Halldórsson sem hafnađi í 5. sćti í 100 m. hlaupi í flokki T35. Frá árinu 2008 hefur okkar unga og efnilega íţróttafólk tekiđ stórstígum framförum, eflst og ţroskast og nokkur ţeirra eru nú ţegar kominn í fremstu röđ í sínum fötlunarflokkum.  Raunhćft ćtti ţví ađ vera ađ hafa ţađ ađ markmiđi ađ vinna til verđlauna á mótinu ţó svo ytri ađstćđur og dagsform ráđi ávallt úrslitum á stórmóti sem Ólympíumót fatlađra er.

Vert era đ geta ţess ađ frá 9. september n.k. hefst sala ađgöngumiđa á Ólympíumótiđ 2012.  Reikna má međ mikilli ađsókn á hina ýmsu viđburđi og fólk ţví hvatt til ţess ađ tryggja sér miđa í  tíma hafi ţađ á annađ borđ í hyggju ađ vera međal áhorfenda.  Hćgt er ađ kaupa miđa á viđburđi mótsins á http://www.tickets.london2012.com/schedule.html#fullschedule en um 2 milljónir miđa verđa til sölu á ţćr 20 íţróttagreinar sem kept verđur í Ólympíumótinu 2012.  Verđ miđana eru frá 10 pundum á íţróttaviđburđi en 20 pundum á opnunar- og lokaathöfnina.

Allar upplýsingar um Ólympíumót fatlađra má finna á http://www.london2012.com

Til baka