Miđvikudagur 31. ágúst 2011 11:34

Pistorius í 22. sćti á HM

Oscar Pistorius frá Suđur-Afríku, mađurinn međ gervifćturna frá Össuri, hafnađi í 22. sćti af 24 keppendum í undanúrslitum 400 metra hlaups karla á heimsmeistaramótinu í Daegu. www.mbl.is greindi frá.

Pistorius var nokkuđ frá sínu besta, varđ áttundi og síđastur í sínum undanúrslitariđli á 46,19 sekúndum, en hans besti tími er 45,07 sekúndur sem hefđi auđveldlega fleytt honum áfram í úrslit ţeirra átta bestu. Pistorius komst örugglega áfram úr sínum undanriđli á mótinu, hljóp ţá á 45,39 sekúndum sem einnig hefđi nćgt í undanúrslitum.

Til baka