Mánudagur 12. september 2011 13:16

Búist viđ rúmlega 4000 keppendum í London

Ólympíumót fatlađra fer fram í London á nćsta ári og er búist viđ ađ ţátttökumet verđi slegiđ en Alţjóđaólympíuhreyfing fatlađra (IPC) gerir ráđ fyrir um 4200 keppendum frá 150 löndum á mótinu.

,,Okkar íţróttamenn munu heilla milljarđa, vera innblástur fyrir milljónir og á endanum leiđa til ţeirrar samfélagsbreytingar sem gerir fólki betur kleift ađ skynja hverju einstaklingur međ fötlun getur áorkađ,“ sagđi Sir Philip Craven formađur IPC.

,,Nú er minna en ár ţangađ til Ólympíumótiđ hefst í London og spennan magnast frá degi til dags. Ég trúi ţví ađ Ólympíumótiđ geti orđiđ jafn gott og leikarnir í Peking, ef ekki betri,“ sagđi Craven og bćtti viđ ađ hann teldi ekki líklegt ađ ađeins Bretar myndu fjölmenna á leikana ţar sem London vćri mjög miđsvćđis í Evrópu. Heimamenn mćttu ţví búast viđ samkeppni á áhorfendapöllunum líka.

Ólympíumót fatlađra fer fram dagana 29. ágúst – 9. september á nćsta ári og er hćgt ađ kaupa miđa á viđburđina hér:
www.tickets.london2012.com

Ađrar athyglisverđar síđur hjá IPC:
www.paralympic.org – heimasíđa IPC
www.ParalympicSport.TV – vefsjónvarp IPC

Mynd/ Ólympíuleikvangurinn í London.

Til baka