Mánudagur 12. september 2011 13:37

Erlingsmótiđ ţann 8. október

Minningamót í sundi um Erling Ţ. Jóhannsson sundţjálfara verđur haldiđ í Sundlauginni í Laugardal laugardaginn 8. október nćstkomandi. Upplýsingar um skráningu og keppnisgreinar verđa sendar til ađildarfélaga ÍF ţegar nćr dregur.

,,Erlingur hóf sundţjálfun hjá ÍFR áriđ 1978 og  starfađi sem sundţjálfari hjá félaginu allt til dauđadags. Á sinni löngu starfsćvi sem ţjálfari hjá ÍFR lagđi hann grunninn ađ frábćrun árangri fatlađra sundmanna. Iđkendur undir hans stjórn settu hundruđa Íslandsmeta og settu fjölmörg  Evrópu heims- og ólympíumet. Enginn íslenskur ţjálfari hefur stýrt og stjórnađ jafn glćsilegum og sterkum hópi einstaklinga og Erlingur gerđi. Hann byggđi upp sundstarf fatlađra á Íslandi og sá árangur sem fatlađir sundmenn náđu á mótum erlendis er undraverđur. Einn mikilvćgasti ţáttur í  starfinu  hans  var ađ undirbúa sundfólkiđ til ađ takast á viđ lífiđ eftir ađ sundţjálfun ţeirra lauk. Sjálfsöryggi einstaklinganna jókst  og hindrunum var ýtt til hliđar. Starf Erlings fyrir Íţróttafélag fatlađra í Reykjavík var ómetanlegt,“ segir í tilkynningu frá ÍFR.

Mynd/ Erlingur ásamt Eyţóri Ţrastarsyni og Sonju Sigurđardóttur ţegar ţau voru útnefnd íţróttamenn ársins hjá ÍF.

Til baka