Ţriđjudagur 13. september 2011 11:09

Ösp og Júdófélag Reykjavíkur í samstarf

Íţróttafélagiđ Ösp og Júdófélag Reykjavíkur hafa tekiđ saman höndum og munu standa saman ađ námskeiđi fyrir einstaklinga međ ţroskahömlun sem og sjónskerta/blinda. Ţátttakendur í námskeiđunum munu greiđa ţátttökugjöld til Júdófélagsins en gerast um leiđ félagsmenn í Öspinni og greiđa ţar félagsgjöld.

Námskeiđiđ hefst ţann 4. október nćstkomandi og verđur tvisvar sinnum í viku fram ađ áramótum og er námskeiđsverđiđ kr. 22.000,-

Nánari upplýsingar gefur Ólafur Ólafsson formađur Aspar í síma 899 8164 og skráningar skulu sendast á ospin@ospin.is

Til baka