Ţriđjudagur 13. september 2011 13:18

Frjálsíţróttaćfingar ungmenna á ţriđjudögum og fimmtudögum

Frjálsíţróttaćfingar fyrir hreyfihömluđ og blind/sjónskert ungmenni 13 ára og yngri eru hafnar í Frjálsíţróttahöllinni í Laugardal. Ćfingarnar eru komnar til úr Ćskubúđum ÍF og Össurar og mun Ingólfur Guđjónsson stýra ćfingunum á ţriđjudögum og fimmtudögum frá kl. 19:00-20:00.

Ćfingarnar eru fyrir hreyfihömluđ, sjónskert/blind ungmenni og er nćsta ćfing í kvöld á slaginu 19:00. Öllum sem viđ á er frjálst ađ mćta á ćfingarnar en yfirumsjón međ verkefninu hefur Kári Jónsson landsliđsţjálfari ÍF í frjálsum.

Auk frjálsíţróttaćfinga verđur bođiđ upp kynningar á öđrum íţróttagreinum sem nánar verđa auglýstar síđar. Ćfingagjald vegna annarinnar (8. september til 8. desember) er kr. 15 ţúsund.

Líkt og í vor ţegar kynningardagur ÍF og Össurar í frjálsum íţróttum fór fram eru ţessar ćfingar tilraunarverkefni sem vonandi er komiđ til ađ vera en til ađ grundvöllur sé fyrir ađ hrinda ţessu verkefni af stađ er lágmarksfjöldi 10 einstaklingar. Vonast er til ađ börn og ungmenni sem eru hreyfihömluđ (aflimađir/CP og fleiri) ásamt sjónskertum/blindum sjái sér fćrt um ađ taka ţátt í góđum hópi.

Vinsamlegast stađfestiđ ţátttöku á if@isisport.is 

Sé frekari upplýsinga óskađ ţá er hćgt ađ hafa samband viđ skrifstofu ÍF í síma 514 4080 eđa viđ Kára Jónsson í síma 824 1260.

Ţá bendum viđ einnig á Frístundakortiđ í Reykjavík sem vert er ađ kynna sér:
http://www.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-3697/6079_view-1524/ 

Mynd/ Frá kynningardegi ÍF og Össurar í frjálsum íţróttum.

Til baka