Miđvikudagur 14. september 2011 14:04

Kastmót ÍF í frjálsum nćsta laugardag

Kastmót Íţróttasambands fatlađra í frjálsum íţróttum fer fram laugardaginn 17. september kl. 14:00-16:00 á kastsvćđinu í Laugardal, norđan viđ ađalvöllinn (gengiđ međfram World Class). Keppt er í kúluvarpi og spjótkasti í öllum flokkum fatlađra (10, 20,30,40,50).

Skráđ er á stađnum. Ábyrgđarmađur er Kári Jónsson s: 824 1260

Mynd/ Ingeborg Eide Garđarsdóttir er hér í kúluvarpi á Íslandsmóti ÍF utanhúss í júní síđastliđnum.

Til baka