Fimmtudagur 15. september 2011 09:00

Íslandsleikar SO: Smávćgilegar breytingar í dagskrá

Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu og frjálsum íţróttum fara fram sunnudaginn 18. september nćstkomandi. Knattspyrnumótiđ fer fram í samstarfi viđ KSÍ og knattspyrnufélagiđ Víking og frjálsíţróttanefnd ÍF hefur umsjón međ frjálsíţróttakeppni.

Keppt verđur í fyrsta skipti í blönduđum liđum -  Unified football - ţar sem eru fatlađir og ófatlađir í hverju liđi.

Smávćgileg breyting hefur orđiđ á dagskránni, sjá hér ađ neđan:

Dagskrá;

kl. 10.00 – 12.00  Frjálsar íţróttir - Frjálsíţróttahöllin í Laugardal - Upphitun   09.30
kl. 13.00 – 16.00  Knattspyrna - Knattspyrnuvöllur Víkings í Fossvogi - Upphitun  12.45   

ÍF á Facebook

Til baka