Nćstu Sumarleikar Special Olympics fara fram í borg englanna, Los Angeles, í Bandaríkjunum áriđ 2015. Mótiđ fór fram síđasta sumar í Aţenu ţar sem vösk sveit Íslendinga tók ţátt. Búist er viđ ţví ađ á leikunum 2015 verđi rúmlega 7000 íţróttamenn frá 170 ţjóđlöndum sem gera munu leikana sem glćsilegasta úr garđi.
Ţetta verđur í fyrsta sinn í 16 ár sem Sumarleikar Special Olympics munu fara fram í Bandaríkjunum en ţar fóru ţeir síđast fram áriđ 1999 í Raleigh í Norđur-Karólínu. Ţá er gert ráđ fyrir ţví ađ um hálf milljón manna muni heimsćkja Los Angeles á međan leikunum stendur!
Mynd/ www.specialolympics.org – Frá Staples Center í Los Angeles ţegar tilkynnt var ađ Sumarleikarnir 2015 yrđu ţar í borg.