Sunnudagur 18. september 2011 11:09

Íslandsleikunum í knattspyrnu frestađ sökum veđurs

Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu áttu ađ fara fram í dag en ákveđiđ hefur veriđ ađ fresta knattspyrnuhlutanum sökum veđurs.

Knattspyrnumótiđ mun fara fram fimmtudaginn 22. september n.k. 18.00 á knattspyrnuvelli Víkings í Fossvogi.

Keppni á Íslandsleikum SO í frjálsum fór ţó fram og hófst kl. 10.00 í morgun eins og ráđgert var en mótiđ fer fram í Frjálsíţróttahöllinni í Laugardal.

Mynd/ Matthildur Ţorsteinsdóttir, ÍFR, í langstökkinu í morgun.

Til baka