Mánudagur 19. september 2011 10:44

Tuttugu ţátttakendur á námskeiđi í ţjálfun fatlađra barna

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Námskeiđ var haldiđ á vegum Íţróttasambands fatlađra  um helgina ţar sem megininntak var ţjálfun fatlađra barna og kynning á EIPET SPORT.

Ingi Ţór Einarsson, formađur sundnefndar ÍF, var umsjónarmađur námskeiđsins og sá um almennan hluta ţess sem fram fór á föstudagskvöld og laugardagsmorgun.

Almenni hlutinn var fyrir alla ţjálfara en eftir hádegi á laugardeginum var sérgreinahluti ţar sem ţjálfarar skiptust í hópa eftir greinum.  Sumir fóru í verklegar ćfingar og ađrir voru í umrćđuhópum. Ţátttakendur á námskeiđinu voru 20 og komu úr mismunandi íţróttagreinum, boccia, bogfimi, frjálsum íţróttum, fimleikum, sundi og skautaíţróttum. Margir ţjálfarar sem ţarna voru hafa ekki starfađ innan rađa ÍF en ađrir ţjálfa hjá ađildarfélögum ÍF.

Námskeiđiđ tókst mjög vel og  allir ţátttakendur fengu skjal í lok námskeiđs ţar sem stađfest var ţátttaka ţeirra á fyrsta námskeiđinu sem tengist kynningu á EIPET SPORT á Íslandi.  Ţar er um ađ rćđa samstarfsverkefni Evrópulanda og Ísland hefur hug á ađ  taka virkan ţátt í ţví samstarfi.

Mynd/ Hópurinn sem sótti námskeiđiđ um helgina.

Til baka