Mánudagur 19. september 2011 14:10

Kapparnir komnir heim frá Englandi

Ţeir Jóhann Rúnar Kristjánsson, Viđar Árnason og Tómas Björnsson eru komnir heim frá opna breska meistaramótinu í borđtennis sem fram fór um helgina. Strákarnir komust ekki upp úr sínum riđlum í einstaklingskeppninni og ekki heldur í liđakeppninni.

Í liđakeppninni lék Jóhann međ Martin Ludrovsky frá Slóvakíu. Ţeir töpuđu naumlega tveimur fyrstu leikjunum sínum 2-3 en unnu síđasta leikinn 3-1 og höfnuđu í 3. sćti af fjórum liđum í riđlinum.

Ţá fundust ekki međspilarar fyrir Tómas Björnsson og var hópurinn afar ósáttur međ ţá niđurstöđu en ţađ ţýddi ađ Tómas tók ekki ţátt í liđakeppninni og verđur Bretunum seint ţakkađ fyrir ţá niđurstöđu.

Viđar Árnason og Bandaríkjamađurinn Andre Scott voru í ţriggja liđa riđli og töpuđu báđum leikjunum sínum 3-0 og komust ţví ekki áfram. Viđar gerđi ţó vel og vann eina lotu gegn sameiginlegu liđi Noregs og Bretlands ţegar hann náđi í lotu gegn Scott Robinson.

Árnagurinn um helgina dugir ţví ekki fyrir Jóhann til ađ komast inn á Ólympíumót fatlađra í London á nćsta ári en einhver stig söfnuđust ţó í ferđinni. Ţau stig duga ekki til ađ koma Jóhanni upp í 16. sćtiđ sem gefur síđasta örugga plássiđ í London svo leitin ađ sćti á Ólympíumótinu heldur áfram hjá Jóhanni.

Mynd/ Jóhann Rúnar Kristjánsson

Til baka