Ţriđjudagur 20. september 2011 12:21

Mannvirkin glćsileg í London

Dagana 6. – 9. september fór fram í London fundur ađalfararstjóra vegna Ólympíumóts fatlađra 2012. Á fundinum var m.a. kynnt á hvern hátt stađiđ skuli ađ skráningu íţróttafólks á mótiđ sem nú, í fyrsta sinn, fer fram á rafrćnan hátt. Skráning á rafrćnan hátt lengir ţann frest sem íţróttamenn hafa til ţess ađ ná tilskyldum lágmörkum og er ţví sér í lagi til hagsbóta fyrir íţróttafólkiđ sjálft.

Skođunarferđir voru farnar og fundarmönnum sýnd helstu íţróttamannvirkin ţar á međal keppnislaugina og sjálfan Ólympíuleikvanginn sem bćđi eru í göngufćri frá Ólympíuţorpinu.  Voru mannvirki ţau sem skođuđ voru öll hin glćsilegustu og Bretar á áćtlun međ allan undirbúning fyrir ţennan stćrsta íţróttaviđburđ fatlađra íţróttamanna.

Mynd/ Ólafur Magnússon framkvćmdastjóri fjármála- og afrekssviđs ÍF sótti fund ađalfararstjóra í London á dögunum og tók ţessa mynd af Ólympíusundlauginni í London.

Til baka