Miđvikudagur 21. september 2011 09:53

Jón Margeir og Kolbrún keppa á Global Games: Jón stefnir á heimsmet

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Ísland sendir tvo fulltrúa á Global Games sem fram fara á Ítalíu dagana 24. september – 4. október nćstkomandi. Sundmennirnir Jón Margeir Sverrisson Ösp/Fjölnir og Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Fjörđur, verđa fulltrúar okkar ytra en međ ţeim í för verđa Ingi Ţór Einarsson og Helena Hrund Ingimundardóttir.

Jón Margeir keppir í 50, 100, 200, 400 og 1500m. skriđsundi og 100m baksundi en Kolbrún keppir í 50, 100, 200 og 400m. skriđsundi og 50 og 100m. baksundi.

Viđ rćddum viđ keppendur og ţjálfara og fengum smjörţefinn af ţeirra áformum á Ítalíu og Jón Margeir fór ekkert í grafgötur međ hlutina, kappinn ćtlar ađ setja nýtt heimsmet í 1500m. skriđsundi!

Sjá viđtölin hér

Til baka