Mánudagur 26. september 2011 10:38

Íslandsleikar í frjálsum: Myndasöfn og fleira

Íslandsleikar Special Olympics í frjálsum íţróttum fóru fram á dögunum í Frjálsíţróttahöllinni í Laugardal. Góđ mćting var í mótiđ og ekki ađ sjá á hópnum ađ tímabiliđ vćri nýbyrjađ.

Heimasíđa ÍF tók upp nokkrar svipmyndir frá mótinu

Á heimasíđu ÍF er einnig hćgt ađ nálgast úrslit mótsins og á myndasíđu okkar á www.123.is/if er ađ finna ljósmyndasafn frá mótinu.

Björn Ingvarsson tók einnig skemmtilegar myndir á mótinu sem nálgast má hér:
https://picasaweb.google.com/102903524231887150377/IFKastmotOgIslandsleikarSO

Mynd/ Nes-liđar tóku á ţví í kúluvarpinu

Til baka