Miđvikudagur 28. september 2011 10:27

Metaregn á Haustmóti Ármanns

Haustmót Ármanns í sundi fór fram um s.l helgi og var umgjörđin og keppnin öll til fyrirmyndar.  Ţađ er alltaf skemmtilegt ţegar fatalđir og ófatlađir keppa hliđ viđ hliđ. Ţó nokkrir fatalđir sundiđkendur tóku ţátt í mótinu og komu ţau frá ÍFR, Fjölni og SH.
Ţáttaka fatlađra sundmanna á mótum ófatlađra er orđinn fastur liđur í dag og er alltaf jafnmikill ánćgja međ ţáttöku ţeirra í hinum almennu mótum.
 
Eftir 6.vikna ćfingaferli hjá ţeim flestum er gott ađ sjá hvar ţau standa í líkamlegu formi og hverju ćfingarnar hafa skilađ og voru öll ađ skila bćttum árangri á mótinu. 

Sum voru ađ synda langsundsgreinar í fyrsta skipti og ţar var stuđningur ađ hafa fullar brautir af sundfólki eins og í 800.metra og 1500.metra skriđsundinu stuđningur viđ ţau fötluđu.

Sundmenn ÍFR, ţau Thelma Björg Björnsdóttir og Marinó Ingi Adolfsson og Jón Margeir Sverrisson í Fjölni slógu hvert Íslandsmetiđ á fćtur öđru.  Eftirfarandi met féllu í mótshluta 1 og 3 og óskum viđ ţessum frćknu sundmönnum hjartanlega til hamingju međ árangurinn:

Jón Margeir Sverrisson Fjölni, sem syndir í fötlunarflokk S14, setti 3 Íslandsmet:
400m skriđsund á tímanum 4:26,86
800m skriđsund á tímanum 8:59,21
1500m skriđsund á tímanum 17:01,17

Marinó Ingi Adolfsson, ÍFR sem syndir í fötlunarflokk S8, setti 4 Íslandsmet:
50m flugsund á tímanum 48,79
50m baksund á tímanum 43,55
1500m skriđsund á tímanum 24:03,61
200m baksund á tímanum 3:17,87

Thelma B. Björnsdóttir, ÍFR sem syndir í fötlunarflokk S6 setti 2 Íslandsmet:
800m skriđsund á tímanum 14:36,26
400m skriđsund á tímanum  7:13,29

Mynd/ Marinó Ingi var funheitur í lauginni um síđustu helgi.

Björn Valdimarsson Sundnefnd ÍF

Til baka