Fimmtudagur 29. september 2011 00:29

Karen, Óskar, Ţórdís og Guđrún fengu bronsmerki ÍF

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Íţróttafélagiđ Suđri hélt 25 ára afmćlishóf um síđustu helgi. Bođiđ var upp á afmćlisköku og kaffi og sveitarstjórnir 9 sveitarfélaga auk HSK kepptu í boccia. Dómarar voru félagar úr Suđra en ţeir koma frá 9 sveitarfélögum og margir koma langt ađ á ćfingar.

Á sambandsţingi ÍF í vor var gullmerki ÍF afhent Ţorbjörgu Vilhjálmsdóttur formanni Suđra og Svani Ingvarssyni fyrrverandi formanni Suđra. Fjórir hlutu hlutu um helgina bronsmerki ÍF fyrir öflugt starf í ţágu Suđra en ţađ voru hjónin Karen Öder Magnúsdóttir og Óskar Jón Hreinsson og stjórnarkonur Suđra, Ţórdís Bjarnadóttir og Guđrún Linda Björgvinsdóttir.

Stjórnarfólk ÍF, Margrét Kristjánsdóttir og Ólafur Ţór Jónsson afhentu merkin og gjafakort fyrir bocciasett sem var gjöf ÍF til Suđra. Sigurvegari mótsins var liđ Bláskógabyggđar eftir harđa keppni viđ Rangárţing eystra.

Mynd/ Frá afhendingu bronsmerkjanna á 25 ára afmćli Suđra.

Til baka