Fimmtudagur 29. september 2011 13:59

Kolbrún setti nýtt Íslandsmet á Ítalíu

Nú standa yfir Global Games á Ítalíu ţar sem Ísland á tvo fulltrúa. Í morgun keppti Kolbrún Alda Stefánsdóttir úr Firđi í undanrásum í 50m. skriđsundi og 200m. skriđsundi. Kolbrún bćtti sig í 50m. en komst ekki í úrslit ţar sem hún hafnađi í 11. sćti en nýtt Íslandsmet leit dagsins ljós í flokki S14 í 200m. skriđsundi.

Kolbrún synti ţá á tímanum 2:30,83 mín. og varđ áttunda og síđust inn í úrslitin sem hefjast í kvöld.

Mynd/ Sverrir Gíslason: Kolbrún Alda í lauginni á Ítalíu í morgun.

Til baka