Laugardagur 1. október 2011 12:54

Jón og Kolbrún bćđi í úrslit á nýjum Íslandsmetum!

Jón Margeir Sverrisson og Kolbrún Alda Stefánsdóttir munu taka ţátt í úrslitum 400m. skriđsundsins í kvöld á Global Games á Ítalíu. Bćđi settu ţau ný og glćsileg Íslandsmet í greininni í flokki S14 ţegar keppt var í undanrásum í morgun.

Jón synti á 4:29,61mín. en Kolbrún á 5:20,99mín. Úrslitin hefjast svo síđar í dag en á Facebook-síđu ÍF hefur Sverrir Gíslason sett inn nokkrar myndir frá undanrásunum í morgun.

Mynd/ Sverrir Gíslason: Jón Margeir í undanrásum í 400m. skriđsundi á Ítalíu.

Til baka