Sunnudagur 2. október 2011 11:40

Jón međ silfur í 400m. skriđsundi

Jón Margeir Sverrisson vann til silfurverđlauna á Global Games á Ítalíu í gćr í 400m. skriđsundi er hann kom í bakkann á nýju og glćsilegu Íslandsmeti!

Í gćrmorgun setti hann einnig nýtt Íslandsmet í greininni sem hann bćtti svo um 5,5 sekúndur í úrslitum í gćrkvöldi ţegar hann synti á tímanum 4:24,08mín. Kolbrún Alda Stefánsdóttir synti einnig í úrslitum í sömu grein í flokki kvenna og hafnađi í 5. sćti í á nýju Íslandsmeti 5:16,31 sek. Hún bćtti ţví Íslandsmetiđ sem hún setti í undanrásum í gćr um 4,6 sekúndur.

Mynd/Sverrir Gíslason: Jón Margeir međ silfurverđlaunin og Ingi Ţór landsliđsţjálfari sýnir okkur hér snyrtilega hvar ţau eru.

Til baka