Mánudagur 3. október 2011 23:05

Jón lauk keppni á Global Games međ gullverđlaunum

Íslensku keppendurnir á Global Games ţau Jón Margeir Sverrisson og Kolbrún Alda Stefánsdóttir hafa nú lokiđ ţátttöku í mótinu. Jón synti sína síđustu grein í dag ţar sem hann vann til gullverđlauna!

Jón keppti í 1500m. skriđsundi ţar sem hann kom í bakkann á tímanum 17:28,99 mín. og bćtti ţar međ sitt eigiđ Íslandsmet um 24,9 sekúndur! Frábćr árangur hjá kappanum.

Jón og Kolbrún stóđu sig međ mikilli prýđi ytra, Jón vann til tveggja silfurverđlauna og svo gullverđlauna en Kolbrún var ađ bćta sig en bćđi stefna hrađbyr ađ ţátttöku í Ólympíumóti fatlađra sem fram fer í London á nćsta ári.

Fjölda mynda frá Global Games má finna á Facebook-síđu ÍF en Sverrir Gíslason var staddur ytra og tók međfylgjandi mynd ţar sem Jón tók viđ gullverđlaununum í dag.

 

Til baka