Fimmtudagur 6. október 2011 12:29

Mótaskrá Íslandsmótsins í Eyjum

Íslandsmótiđ í einstaklingskeppni í boccia fer fram í Vestmannaeyjum um helgina og sem fyrr er von á hörku keppni og léttleikandi andrúmslofti. Liđsmenn Ćgis í Vestmannaeyjum hafa stađiđ sig vel í undirbúningi mótsins en nú má finna mótaskrá keppninnar á netinu.

Mótaskrá ÍM í einstaklingskeppni í boccia 2011

Til baka