Sunnudagur 9. október 2011 13:02

Kynning á sleđahokkí í Egilshöll

Skautafélagiđ Björninn verđur í dag kl. 14.00 í Egilshöll međ kynningu á sleđahokkí. Billy Bridges landsliđsmađur Kanada í sleđahokkí verđur á stađnum og leiđbeinir. Allir eru hvattir til ađ fjölmenna enda kjöriđ tćkifćri til ađ kynnast nýrri og skemmtilegri íţrótt.

Til baka