Íslandsmót ÍF í einstaklingskeppni í boccia í Vestmannaeyjum gekk mjög vel um síđastliđna helgi en umsjónarađili mótsins var íţróttafélagiđ Ćgir. 220 keppendur tóku ţátt í mótinu en keppni er deildaskipt. Keppt var í 7 deildum ţar sem keppendur geta unniđ sig upp um deild. Auk deildakeppni eru sérflokkar fyrir mikiđ hreyfihamlađa keppendur. Í rennuflokki er notuđ sérhönnuđ renna til ađ koma boltum á völlinn og í flokki BC1-4 eru keppendur međ skerta kastgetu sem ekki ţurfa ađ nota kastrennu.
Ađstađa til keppni var mjög góđ en keppt var á 18 völlum í íţróttamiđstöđinni í Vestmannaeyjum. Framkvćmd og skipulag mótsins var til fyrirmyndar og íţróttafélagiđ Ćgir fékk jákvćđ viđbrögđ viđ ósk um ađstođ heimamanna vegna dómgćslu á mótinu. Markmiđ međ ţví ađ halda ţessi Íslandsmót í heimabyggđ ađildarfélaga ÍF er ađ vekja athygli á starfsemi ađildarfélaga ÍF á hverjum stađ og gildi ţess ađ ađgengi fyrir alla sé tryggt.
Íţróttasamband fatlađra óskar Eyjamönnum til hamingju međ glćsilegt mót og óskar íţróttafélaginu Ćgi velfarnađar í sínu öfluga starfi.
Úrslit;
U flokkur
1. Ólafur Ólafsson, Ösp
2. Sigríđur Jósepsdóttir, Akri
3. Birgir Sigurjónsson, Ćgir
Rennuflokkur
1. Árni Sćvar Gylfason, Ösp
2. Ţórey Rut Jóhannesdóttir, ÍFR
3. Sigrún Sól Eyjólfsdóttir, ÍFR
BC 1 – 4
1. Ađalheiđur B. Steinsdóttir, Gróska
2. Hulda Klara Ingólfsdóttir, Ösp
3. Kristín Jónsdóttir, Ösp
Deild 1
1. Arnar Már Ingibjörnsson, Nes
2. Konráđ Ragnarsson, Nes
3. Kristbjörn Óskarsson, Völsungi
Deild 2
1. Sigurrós Karlsdóttir, Akri
2. Haukur Gunnarsson, ÍFR
3. Einar Sch. Thorsteinsson, Ösp
Deild 3
1. Baldur Ć Baldursson, Snerpu
2. Guđni Davíđ Stefánsson, Ćgi
3. Svava Vilhjálmsdóttir, Akri
Deild 4
1. Guđjón Hraunberg Björnsson, Ívar
2. Jakob B.Ingimundarson, ÍFR
3. Anna Kristinsdóttir, Snerpu
Deild 5
1. Adam Ingvarsson, ÍFR
2. Sóley S Valsdóttir, Nes
3. Sćvar Bergsson, Eik
Deild 6
1. Dagur Már Jóhannsson, Völsungi
2. Gunnar Karl Haraldsson, Ćgi
3. Reynir Karl Hall, ÍFR
Deild 7
1. Almar Ţorsteinsson, Suđra
2. Anton Kristjánsson, Ţjóti
3. Jóhanna Ţ. Eiríksdóttir, Ösp
Mynd/ Sigurvegarar í 4. deild ásamt Kristínu Ósk formanni Ćgis sem er lengst til vinstri á myndinni.