Ţriđjudagur 11. október 2011 15:59

Ösp stendur ađ skautaćfingum fyrir fatlađa

Síđastliđinn sunnudag, 9. október, hófst tíu vikna skautnámskeiđ hjá Öspinni. Ćfingarnar fara fram í Skautahöllinni í Laugardal. Kennt verđur eftir alţjóđlegum áfangamarkmiđum Special Olympics.

Helga Olsen er kennari á námskeiđinu en nánari upplýsingar má nálgast hjá henni á olsen.helga@gmail.com og á www.ospin.is

Til baka