Fimmtudagur 13. október 2011 13:32

Erlingsbikarinn afhentur í fyrsta skipti um síđustu helgi

Erlingsmótiđ í sundi fór fram laugardaginn 8. októtber síđastliđinn. Mótiđ var haldiđ í minningum um Erling Ţ. Jóhannsson sundţjálfara hjá ÍFR sem lést á síđasta ári. Hrafnhildur Hámundardóttir ekkja Erlings gaf bikar til mótsins. Keppni um bikarinn fór ţannig fram ađ ţrír hreyfihamlađir, tveir ţroskahamlađir og ţrír ófatlađir kepptu í 100 m bringusundi. Keppendur voru rćstir ţannig ađ sá sem átti besta tímann var rćstur síđastur. Sigurvegari var Anna Kristín Jensdóttir ÍFR. Alls voru sett átta Íslandsmet á mótinu.

Íslandsmet á mótinu:
Marinó Ingi Adolfsson 50 m baksund 0:44,68
Guđmundur H. Hermannsson 50 m baksund 0:44,14
Ragney Líf Stefánsdóttir 50 m baksund 0:43,89
Thelma Björg Björnsdóttir 200 m skriđsund 3:25,86
Ragney Líf Stefánsdóttir 200 m skriđsund 2:57,30
Ragney Líf Stefánsdóttir 50 m bringusund 0:46,73
Marinó Ingi Adolfsson 100 m baksund 1:33,47
Vaka R. Ţórsdóttir 50 m skriđsund 1:10,95

Úrslit mótsins

Mynd/ www.ifr.is - Anna K. Jensdóttir međ Erlingsbikarinn 2011

Til baka