Ţriđjudagur 18. október 2011 15:51

Boltadagurinn tókst vel í alla stađi: Sundkynning nćst á dagskrá

Önnur íţróttakynning ÍF og Össurar fór fram síđastliđinn föstudag í Laugardalshöll en ţá var haldinn boltadagur. Um 20 ungmenni 13 ára og yngri nýttu tćkifćriđ og spreyttu sig í hinum ýmsu boltagreinum.

Dagurinn heppnađist í alla stađi vel ţar sem um 40 nemendur viđ Íţróttafrćđabraut HÍ leiđbeindu ungmennunum undir styrkri stjórn Inga Ţórs Einarssonar og Kára Jónssonar.

Hópurinn fékk einnig góđan gest ţar sem Haukur Gunnarsson einn af fyrstu afreksmönnum Íslands í röđum fatlađra mćtti međ verđlaunagripi sína frá hinum ýmsu stórmótum.

Fyrirhugađ er ađ halda íţróttakynningunum áfram og í nćstu kynningu sem áćtluđ er ţann 5. nóvember verđur sunddagur. Nánari upplýsingar um ţann kynningardag verđa birtar síđar.

Í lok boltadagsins eftir miklar og skemmtilegar ćfingar og leiki fékk hópurinn sér Svala og Össur gaf öllum sem mćttu Össurar-buff.

Mynd/ Frá boltadegi ÍF og Össurar

Til baka