Miđvikudagur 19. október 2011 13:34

Ćfingabúđir ÍF í frjálsum íţróttum: Opinn tími, allir velkomnir

Föstudaginn 11. nóvember og laugardaginn 12. nóvember fara fram ćfingabúđir ÍF í frjálsum íţróttum. Á laugardeginum verđur opin ćfing frá kl. 09.00-11.00 ţar sem allir 14 ára og eldri eru velkomnir til ćfingarinnar.

Landsliđsţjálfarar ÍF í frjálsum munu bođa frjálsíţróttafólk í búđirnar og gefst öllum tćkifćri á laugardagsmorgninum á ţví ađ ćfa međ ţeim bestu í röđum fatlađra.

Nánari upplýsingar fást á if@isisport.is

Mynd/ Frá ćfingabúđum ÍF í frjálsum á síđasta tímabili

 

Til baka