Miđvikudagur 19. október 2011 15:13

Jóhann á leiđ til Króatíu

Borđtenniskappinn Jóhann Rúnar Kristjánsson hélt í morgun af stađ til Króatíu ţar sem Evrópumeistaramót fatlađra í borđtennis mun fara fram. Međ Jóhanni í för er Kristján Ađalbjörn Jónasson borđtennisţjálfari hjá ÍFR.

Jóhann keppti á opna breska meistaramótinu í síđasta mánuđi ásamt ţeim Tómasi Björnssyni og Viđari Árnasyni. Eins og flestum er kunnugt hefur Jóhann gert víđreist síđustu mánuđi og ár en hann er einn okkar fremsti afreksmađur í íţróttum fatlađra og freistar ţess ađ vinna sér inn sćti á Ólympíumóti fatlađra í London á nćsta ári.

 

Til baka