Fimmtudagur 20. október 2011 10:55

Myndasafn: Ulf og Hörđur sterkustu fötluđu menn heims

Dagana 7. og 8. október fór keppnin ,,Sterkasti fatlađi mađur heims“ fram. Keppt var viđ Fjörukrána í Hafnarfirđi og inni í íţróttahúsi ÍFR ađ Hátúni í Reykjavík. Hörđur Árnason varđ hlutskarpastur í standandi flokki og Ulf Erikson í sitjandi flokki og eru kapparnir ţví sterkustu fötluđu menn heims.

Myndarlega var sem fyrr stađiđ ađ mótinu, á föstudeginum fengu keppendur brakandi blíđu í Hafnarfirđi en á laugardeginum fóru veđurguđirnir ađ derra sig og var mótiđ ţá flutt inn í íţróttahús ÍFR.

Myndasafn frá mótinu má nálgast inni á www.123.is/if
Hér má svo nálgast heildarúrslit mótsins

Mynd/ Hörđur Árnason í hrikalegum átökum viđ Fjörukrána í bíldrćttinum.

Til baka