Extra-Stórmót SH í 25m. laug fór fram í Hafnarfirđi um síđustu helgi ţar sem sundmennirnir Jón Margeir Sverrisson og Kolbrún Alda Stefánsdóttir létu vel ađ sér kveđa. Jón og Kolbrún keppa bćđi í flokki S14, flokki ţroskahamlađra.
Laugardagur 22. október:
Jón Margeir synti á nýju og glćsilegu Íslandsmeti í 1500m. skriđsundi á tímanum 16:47,98 mín. og er beđiđ stađfestingar á heimsmeti! Ţá var millitími Jóns í 800m. skriđsundi einnig nýtt Íslandsmet og á millitímanum er einnig beđiđ stađfestingar á heimsmeti. Ţriđja Íslandsmetiđ var í sama sundi og var ţađ millitíminn í 400m. sem var 4:24,79 mín. og ţá var tíminn í 800m. 8:55,89 mín.
Sunnudagur 34. október:
Í 100m. skriđsundi synti Kolbrún Alda Stefánsdóttir á nýju Íslandsmeti, 1:10,21mín. Ţennan seinni keppnisdag synt Jón í 400m. skriđsundi kom ţá í bakkann á nýju Íslandsmeti, 4:18,47mín.
Glćsilegur árangur hjá Kolbrúnu og Jóni um helgina, til hamingju!
Mynd/ Jón Margeir Sverrisson hefur veriđ í fantaformi upp á síđkastiđ.