Mánudagur 31. október 2011 11:08

Opnar ćfingabúđir ÍF í sundi og sundkynning ÍF og Össurar

Helgina 5.-6. nóvember nćstkomandi fara fram opnar ćfingabúđir ÍF í sundi ásamt ţriđju íţróttakynningu ÍF og Össurar fyrir fötluđ ungmenni 13 ára og yngri. Gestum viđ íţróttakynninguna mun gefast kostur á ađ sjá og hitta fremsta sundfólk landsins úr röđum fatlađra. Ćfingabúđirnar og íţróttakynningin munu fara fram í Ásvallalaug í Hafnarfirđi.

Ţegar hafa tvćr íţróttakynningar á vegum ÍF og Össurar fariđ fram fyrir fötluđ ungmenni 13 ára og yngri. Búiđ er ađ kynna frjálsar íţróttir og boltagreinar og nú er komiđ ađ sundíţróttinni sem kynnt verđur laugardaginn 5. nóvember á milli kl. 14:30 og 15:30. Ţeir sem mćta viđ kynninguna skulu hafa sundfötin međferđis. Ţá minnum viđ á ađ ţegar eru hafnar frjálsíţróttaćfingar fyrir fötluđ ungmenni 13 ára og yngri undir stjórn Ingólfs Guđjónssonar á ţriđjudögum og fimmtudögum í frjálsíţróttahöllinni í Laugardal frá kl. 19-20.

Ţeir sem hyggja á mćtingu ţessa helgina viđ opnu ćfingabúđirnar ţurfa ađ geta synt hjálpartćkjalaust og getađ klárađ ćfingu sem er 60-120 mín löng (ţetta gildir ekki fyrir ţá sem sćkja Íţróttakynningu ÍF og Össurar). Ţjálfarar frá ađildarfélögum (fatlađra/ófatlađra) eru hvattir til ađ mćta međ iđkendum sínum.

Opnu ćfingabúđirnar fara fram á eftirfarandi tímum og eru allir velkomnir:

Ásvallalaug

Laugardagur 5. nóvember:
08.00-10.00 
Hlé
14.00-16.00 (14.30-15.30 = Íţróttakynning ÍF og Össurar í sundi)

Sunnudagur 6. nóvember
09.00-11.00

Til baka