Ţriđjudagur 1. nóvember 2011 15:11

Ösp stóđ ađ boccianámskeiđi fyrir áhugasama eldri borgara

Námskeiđ var haldiđ 29. október af Íţróttafélaginu Ösp fyrir félaga í Áhugamannafélagai um íţróttir eldri borgara um hvernig boccia sé spilađ. Um 40 eldri borgarar mćttu á kynninguna og var ţađ fólk frá Reykjavík, Akranesi, Borgarnesi, Mosfellsbć, Garđabć og Keflavík.

Leiđbeinendur voru Kalli, Olli og Guđbjörg.


 

Til baka