Fimmtudagur 3. nóvember 2011 15:37

Golfćfingar í Hraunkoti

Jóhann Hjaltason stýrir golfćfingum fyrir fatlađa í Hraunkoti á ţriđjudagskvöldum kl. 19.30. Hraunkot er viđ Hvaleyrarvöll í Hafnarfirđi og eru allir velkomnir.

Fariđ er yfir undirstöđuatriđi íţróttarinnar á ćfingunum og á nćstunni er fyrirhugađ ađ standa ađ púttmóti sem verđur nánar auglýst síđar.

Allar nánari upplýsingar um golfćfingarnar má nálgast á oliragnars@internet.is

GSFÍ á Facebook

Mynd/ Frá Special Olympics í Grikklandi síđasta sumar

Til baka