Mánudagur 14. nóvember 2011 10:22

Skemmtilegar knattspyrnućfingar fyrir stelpur 12 ára og eldri

Special Olympics á Íslandi, KSÍ, knattspyrnufélagiđ Víkingur og íţróttafélagiđ Ösp hafa sett á fót samstarfsverkefni um Unified Sport á Íslandi. Unified Sport er nýtt verkefni  hér á landi en verkefniđ er á vegum Special Olympics international. Verkefniđ felur í sér ćfingar og keppni ţar sem fatlađir og ófatlađir eru saman í liđi.
 
Fyrsta íţróttagreinin sem sett er upp á ţennan hátt er knattspyrna kvenna. Ćfingar eru á vegum knattspyrnufélagsins Víkings og íţróttafélagsins Aspar og fara fram á laugardögum kl. 12.00 – 13.30 á knattspyrnusvćđi Víkings. Ţjálfarar eru Einar Guđnason, ţjálfari hjá Víkingi og Darri McMahon, ţjálfari hjá Ösp.

Stelpur og konur međ ţroskahömlun, vinkonur, systur, skólasystur eđa ađrar stelpur sem áhuga hafa á ađ vera međ eru velkomnar á ćfingar.   Stúlkur úr knattspyrnufélaginun Víkingi eru međ á ćfingunum sem eru fyrir 12 ára og eldri.

Nánari upplýsingar veitir Anna Karólína
V.s: 514 4083
annak@isisport.is

Til baka