Fimmtudagur 17. nóvember 2011 15:24

Jóhann í 3.-4. sćti á Kjartansmótinu

Kjartansmót KR í borđtennis fór fram um síđustu helgi í vesturbćnum ţar sem Jóhann Rúnar Kristjánsson fór mikinn og hafnađi í 3.-4. sćti í 1. flokki karla. Glćsilegur árangur hjá Jóhanni.
 
Jóhann var ekki einn á ferđ á mótinu en Viđar Árnason keppti einnig í 2. flokki karla og stóđ sig vel. Jóhann og Viđar eru báđir hjólastólabundnir og eru einhverjir reyndustu spilarar fatlađra í borđtennis.

Mynd/ Jóhann vakti töluverđa athygli fyrir framgöngu sína á Kjartansmótinu um helgina.

Til baka