Laugardagur 19. nóvember 2011 17:23

Íslandsmótiđ í fullum gangi í Laugardal

Íslandsmót ÍF í 25m. laug er hafiđ í innilauginni í Laugardal og var ţađ Sveinn Áki Lúđvíksson formađur ÍF sem bauđ tćplega 80 keppendur velkomna á mótiđ frá 10 ađildarfélögum.

Keppt verđur til c.a. 18 í dag og svo hefst keppni aftur á morgun, seinni mótsdegi, kl. 10.00.

Hér má sjá stutt myndband frá 50m. skriđsundi í morgun en viđ kíktum ađeins ofan í laugina og fengum sjónarhorn sundmannsins á mótiđ.

Mynd/ Vilhelm Hafţórsson frá Sundfélaginu Óđni á Akureyri átti magnađa rimmu viđ Jón Margeir Sverrisson úr Fjölni í 50m. skriđsundi á upphafmínútum mótsins.

Til baka