Miđvikudagur 30. nóvember 2011 09:43

Formannafundur ÍF 2011

Ţann 11. nóvember 2011 for fram í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal formannafundur Íţróttasambands fatlađra.  Fundurinn er vettvangur stjórnar ÍF og formanna ađildarfélaganna til ađ hittast og skiptast á skođunum um störf og stefnu sambandsins og ađildarfélaga ţess. Ágćt mćting var á á fundinn en hann sátu formenn og/eđa forsvarsmenn 13 af 22 ađildarfélögum innan vébanda ÍF. 

Formađur og starfsmenn ÍF kynntu ţar helstu verkefni og áherslur í starfi sambandsins ásamt ţví ađ fariđ var yfir lykiltölur úr reikningum og fjárhagsstöđu sambandsins.
Međal ţess sem kynnt var á fundinum var "Leiđin til London" - ţátttaka Íslands í Ólympíumótinu 2012, Ćskubúđir Össurar, starfsemi Special Olympics á Íslandi svo nokkuđ sé nefnt. Ţá var á fundinum samţykkt ný reglugerđ um félagaskipti auk ţess sem stjórn ÍF var faliđ ađ vinna ađ reglugerđabreytingum fyrir val keppenda, fararstjóra og ađstođarfólks í ferđum á vegum sambandsins, störf kjörnefndar á Sambandsţingum svo nokkuđ sé nefnt.

Til baka