Mánudagur 19. desember 2011 10:16

Jón Margeir afreksmađur Fjölnis 2011

Sundmađurinn Jón Margeir Sverrisson sópar til sín verđlaununum ţessi dćgrin. Í desemberbyrjun var Jón valinn Íţróttamađur ársins hjá ÍF og í síđstu viku var hann valinn afreksmađur Fjölnis áriđ 2011.

Jón er í fantaformi um ţessar mundir svo tekiđ er eftir og undirbýr kappinn sig nú af krafti fyrir Ólympíumót fatlađra í London 2012 ţar sem hann hyggur á keppni í sundi ţroskahamlađra (flokkur S14).

Hér má sjá frétt Fjölnismanna um máliđ

Til hamingju Jón Margeir!

Til baka