Fimmtudagur 29. desember 2011 16:33

Jón Margeir í 2. sćti í kjöri íţróttamanns ársins hjá Reykjavík síđdegis

Annie Mist Ţórisdóttir Crossfit keppandi var í gćr valin Íţróttamađur ársins hjá lesendum Vísir.is og hlustendum Bylgjunnar en kjöriđ var kunngjört í útvarpsţćttinum Reykjavík síđdegis á Bylgjunni. Sundmađurinn Jón Margeir Sverrisson hafnađi í 2. sćti en hann var fyrr í desembermánuđi valinn íţróttamađur ársins hjá Íţróttasambandi fatlađra annađ áriđ í röđ.

Niđurstađa kosningar hlustenda Bylgjunnar og lesenda á Vísir.is:

1. Annie Mist Ţórisdóttir Crossfit keppandi
2. sćti Jón Margeir Sverrisson sundmađur hjá Fjölni
3. sćti Heiđar Helguson knattspyrnumađur hjá QPR

Ađeins einn af ţessum ţremur upptöldu íţróttamönnum hér ađ ofan er á topp tíu lista Samtaka Íţróttafréttamanna fyrir Íţróttamann ársins 2011 og er ţađ Heiđar Helguson.

 

Til baka