Fimmtudagur 5. janúar 2012 14:23

Góđ ţátttaka í Nýárssundmótinu: Hátt í 100 krakkar skráđir til leiks

Nýárssundmót fatlađra barna og unglinga fer fram í innilauginni í Laugardal sunnudaginn 8. janúar nćstkomandi. Upphitun hefst kl. 14:00 og keppnin kl. 15:00. Heiđursgestur mótsins er Hr. Ögmundur Jónasson, innanríkisráđherra. Bjóđum viđ heiđursgest mótsins hjartanlega velkominn til ţessa tuttugasta og níunda Nýárssundmóts fatlađra barna og unglinga áriđ 2012.

Nćstum 100 börn frá átta ađildarfélögum ÍF eru skráđ til leiks ađ ţessu sinni og ţátttakan ţví međ mesta móti. Kolbrún Alda Stefánsdóttir íţróttakona ÍF 2011 er handhafi Sjómannabikarsins eftirsótta sem jafnan er afhentur fyrir besta afrek mótsins og verđur Kolbrún međ um helgina og fróđlegt ađ sjá hverjir ćtli sér ađ gera atlögu ađ Sjómannabikarnum hennar ţetta mótiđ.
 
Allar nánari upplýsingar um mótiđ fást á skrifstofu ÍF.

Mynd/ Frá Nýárssundmótinu 2011.

Til baka