Nýárssundmóti fatlađra barna og unglinga var ađ ljúka í Laugardalslaug ţar sem sundkonan Kolbrún Alda Stefánsdóttir vann besta afrek mótsins og hlaut fyrir vikiđ Sjómannabikarinn eftirstótta annađ áriđ í röđ.
Kolbrún hlaut 764 stig fyrir 50m. bringusund og var ţessi stigaárangur sá besti á mótinu í 11 ár eđa síđan áriđ 2001 ţegar Gunnar Örn Ólafsson hlaut 771 stig í 50m. baksundi.
Skólahljómsveit Kópavogs setti skemmtilegan svip á mótiđ og skátar frá Skátafélaginu Kópum stóđu heiđursvörđ á međan mótinu stóđ. Hr. Ögmundur Jónasson innanríkisráđherra var heiđursgestur mótsins og afhenti öllum ţátttakendum ţátttökuverđlaun og síđan afhenti hann Kolbrúnu Öldu sjálfan Sjómannabikarinn en hann gaf Sigmar Ólason sjómađur á Reyđarfirđi.
Fleira var um dýrđir á mótinu ţví sjálfur yfirdómari mótsins, Björn Valdimarsson, á afmćli í dag og óskum viđ honum innilega til hamingju međ daginn ásamt ţví ađ senda öllum ţeim sem komu ađ framkvćmd mótsins okkar bestu ţakkir fyrir ţeirra framlag.
Mynd/ Kolbrún Alda međ Sjómannabikarinn 2012