Mánudagur 16. janúar 2012 11:20

Afreksţjálfun – Ráđstefna 19.janúar 2012 í tilefni af RIG

Í tilefni af fimmtu Reykjavíkurleikunum og 100 ára afmćli ÍSÍ munu Íţróttabandalag Reykjavíkur og Íţrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir ráđstefnu í samstarfi viđ Háskólann í Reykjavík. Fyrirlestrarnir munu fara fram í Háskólanum í Reykjavík, stofu V101, fimmtudaginn 19. janúar. Ráđstefnan hefst kl.18:00 og lýkur kl.21:00. Ţrír mjög áhugaverđir erlendir fyrirlesarar munu flytja erindi um afreksţjálfun en ráđstefnustjórar verđa ţau Ţórdís Gísladóttir, sviđsstjóri íţróttafrćđasviđs HR, og Viđar Sigurjónsson sviđsstjóri ţróunar- og frćđslusviđs ÍSÍ. Fyrirlestrarnir fara allir fram á ensku.

Skráning
Ráđstefnugjald er kr. 1.500,- og er innifaliđ í gjaldinu léttur kvöldverđur sem borinn verđur fram um kl.19.  Skráning fer fram á netfanginu linda@isi.is og greiđist viđ komu. Síđasti skráningardagur er ţriđjudagurinn 17.janúar. Hámarksfjöldi á ráđstefnuna er 120 manns.

Til baka