Laugardagur 21. janúar 2012 15:08

Níu Íslandsmet á öđrum keppnisdegi RIG

Í dag féllu alls níu Íslandsmet í sundhluta fatlađra á RIG sem fram fer í Laugardalslaug. Á morgun fer fram ţriđji og síđasti mótshlutinn ţar sem upphitun hefst kl. 12:00 og keppnin 12:45.

Íslandsmetin á öđrum mótshluta RIG

Hjörtur Már Ingvarsson, 50m. skriđsund, S5 - 45,18 sek.
Jón Margeir Sverrisson, 50m. skriđsund, S14 - 26,36 sek.
Íva Marín Adrichem, 50m. skriđsund, S11 - 1:00,97 mín.
Kolbrún Alda Stefánsdóttir, 50m. skriđsund, S14 - 31,92 sek.
Vignir G. Hauksson, 100m. bringusund, S6 - Sb5 - 2:32,35 mín.
Íva Marín Adrichem, 100m. bringusund, S11 - 2:15,60 mín.
Hjörtur Már Ingvarsson, 200m. skriđsund, S5 - 3:24,98 mín.
Hjörtur Már Ingvarsson, 100m. skriđsund (millitíminn í 200m. skriđ) 1:37,17 mín.
Kolbrún Alda Stefánsdóttir, 200m. skriđsund, S14 - 2:29,21

Mynd/ Sverrir Gíslason - Íva Marín setti tvö Íslandsmet í dag í flokki S11.

Til baka