Íţrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur nú á merkum tímamótum. Fagnar aldarafmćli. Ađ baki er merkileg saga frá ţví ađ samtökin voru stofnuđ á umbrotatímum í íslensku samfélagi á öndverđri 20. öldinni – nokkrum árum áđur en Ísland varđ fullvalda ríki. Í eitthundrađ ár hefur íţróttahreyfingin veriđ samferđa ţjóđinni og ţjóđin samferđa íţróttahreyfingunni. Segja má ađ starfsemi íţróttahreyfingarinnar hafi veriđ margháttađur spegill á félagslega ţróun samfélagsins. Í tímans rás hefur ţessi ţróun endurspeglađ byltingu í lífsháttum, skapađ lífstíl og viđfangsefni sem í dag teljast til órjúfanlegs hluta okkar menningar og samfélags. Íţróttahreyfingin hefur í raun lagt umtalsverđan skerf til sjálfstćđisbaráttu og sjálfstćđisvitundar ţjóđarinnar.
Lesa ávarpiđ í heild sinni á heimasíđu ÍSÍ