Miđvikudagur 1. febrúar 2012 10:45

Keppendur Íslands á NM í boccia 2012

Norđurlandamótiđ í boccia fer fram á Íslandi dagana 11.-13. maí nćstkomandi. Íslenski hópurinn hefur ţegar veriđ valinn en hann skipa 25 keppendur frá átta ađildarfélögum ÍF. Mótiđ mun fara fram í Laugardalshöll og er búist viđ ţví ađ um 100 erlendir keppendur mćti til leiks og ađ um 350 manns komi ađ mótinu.

Stjórn ÍF óskar íslensku keppendunum góđs gengis á mótinu.
 
Frá ÍFR;
Ţórey Rut Jóhannesdóttir, flokkur 1 m/rennu
Valgeir Árni Ómarsson, flokkur 1
Hjalti Bergmann Eiđsson, flokkur 4
Kristjana Halldórsdóttir, flokkur 4
Haukur Gunnarsson, flokkur 4
 
Frá Ösp:
Kristján Vignir Hjálmarsson, flokkur 1 m/rennu
Sigrún Sól Eyjólfsdóttir, flokkur 1 m/rennu
Árni Sćvar Gylfason, flokkur 1
Kristín Jónsdóttir, flokkur 1
Hulda Klara Ingólfsdóttir, flokkur 2
Kjartan Ásmundsdóttir, flokkur 2
Benedikt Ingvarsson, flokkur 4
 
Fá Grósku;
Steinar Ţór Björnsson, flokkur 1
Ađalheiđur Bára Steinsdóttir, flokkur 2
 
Frá Ţjóti;
Sigurđur Kristinsson, flokkur 1
Lindberg Már Scott, flokkur 4
 
Frá Akri;
Sigurrós Karlsdóttir, flokkur 3
Sigrún Björk Friđriksdóttir, flokkur 3
Kolbeinn Jóhann Pétursson, flokkur 4
Stefán Thorarensen, flokkur 4
Guđbjörg Ellý Gústafsdóttir, flokkur 4
 
Frá Nes;
Konráđ Ragnarsson, flokkur 4
Davíđ Már Guđmundsson, flokkur 4
 
Frá Völsungi;
Kristbjörn Óskarsson, flokkur 4
 
Frá Eik;
Heiđar Hjalti Bergsson, flokkur 4

Mynd/ ÍF: Hjalti Bergmann Eiđsson er á međal fremstu spilara ţjóđarinnar og hann mun standa í ströngu á NM í boccia í maímánuđi.

Til baka