Miđvikudagur 8. febrúar 2012 11:34

Gámafélagiđ til liđs viđ ÍF fyrir lokasprettinn til London

,,..nú falla öll vötn til Dýrafjarđar," lét Vésteinn fóstbróđir Gísla hafa eftir sér í Gísla sögu Súrssonar. Öll vötn Íţróttasambands fatlađra falla nú til London ef svo má ađ orđi komast og undirbúningur stendur yfir víđa vegna Ólympíumótsins sem hefst í lok ágústmánađar. Ţátttaka í svona risavöxnu verkefni er kostnađarsöm og nú hefur Gámafélagiđ bćst í hóp styrktarađila ÍF vegna Ólympíuársins.

Gísli Jóhannsson verkefnastjóri sölumála hjá Gámafélaginu afhenti Ólafi Magnússyni framkvćmdastjóra afreks- og fjármálasviđs ÍF styrk á dögunum og sagđi Ólafur viđ ţađ tćkifćri ađ styrkurinn vćri afar vel ţeginn. Gámafélagiđ hefur stutt myndarlega viđ íţróttastarf fatlađra og má ţess geta ađ á árinu 2011 styrkti félagiđ borđtenniskappann Jóhann Rúnar Kristjánsson myndarlega.

Íslenska Gámafélagiđ leitast viđ ađ bjóđa viđskiptavinum sínum uppá heildarlausn á sviđi flestrar umhverfisţjónustu. Ţađ getur veriđ allt frá ţví ađ bjóđa uppá ráđgjöf á sviđi flokkunar og endurvinnslu, losun úrgángs, götusópun, snjómokstur, sláttur ásamt ţví ađ reka öflugustu véla- og tćkjaleigu landsins.

Mynd/ Gísli t.v. og Ólafur t.h. viđ afhendingu styrksins.

Til baka